SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Skrifstofuþjónustan

Skrifstofuþjónusta Austurlands býður gesti velkomna á heimasíðu sína.

Tilgangur hennar er að kynna starfsemi okkar. Auk þess að veita lágmarksupplýsingar um skattamál og gefa svör við algengustu spurningum á sviði skatta og reikningsskila.
Þá er að finna á síðunni leiðbeiningar um meðferð gagna og skil þeirra til bókunar í þeim tilgangi að tryggja hagkvæm vinnubrögð og um leið sparnað við bókhald og reikningsskil.
Vinsamlega hafið samband við okkur ef þið viljið leita nánari upplýsingar um þjónustusvið SKRA.

Starfsfólk SKRA ehf

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum