SKILVIRK SKRÁNING
SKAPANDI ÞEKKING
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifað þann .
Í framhaldi af því að heimasíðunni okkar var breytt í www.skrifa.is var ákveðið að framvegis myndum við nota þetta logo í stað hins upphaflega "SKRA".
Útlitið er það sama, blái ferningurinn með bréfaklemmunni og SKRIFA er einfaldlega skammstöfun á Skrifstofuþjónusta Austurlands eins og SKRA. Netföngin okkar má finna annars staðar hér á síðunni.
Skrifað þann .
Eins og fram hefur komið hefur Margrét Vera Knútsdóttir látið af störfum hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands, en hún hefur nú tekið við starfi bæjarbókara á Seyðisfirði. Um leið og við óskum Margréti til hamingju með hið nýja starf, er henni þakkað frábært samstarf á liðnum árum.
Í dag var henni færður lítill þakklætisvottur fyrir áralanga samvinnu, sem er gjafabréf, ávísun á vöruúttekt í Austfirsku ölpunum á Egilsstöðum að fjárhæð 20.000 kr.
Skrifað þann .
Skrifað þann .
Skrifað þann .
Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.