SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands

Umhverfi

Umhverfi og hugbúnaður:
  1. Sameiginleg geymsla gagna hjá traustum hýsingaraðila.
  2. Tenging við heimatölvu viðskiptavina, ef óskað er.
  3. Aðgangstakmarkanir eftir eðli mála og óskum starfsmanna eða viðskiptavina.
  4. Bókhaldshugbúnaður frá DK. Viðskiptavinir geta þó nýtt sér önnur bókhaldsforrit að eigin vali.
  5. Samstarf við löggilta endurskoðendur og aðra sérfræðinga eftir þörfum viðskiptavina.

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir  | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum