SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands

Þjónusta

Helstu þjónustusvið

 1. Bókhald og tengd þjónusta:
  1. Flokkun og röðun fylgiskjala.
  2. Færslumerking og tölusetning.
  3. Innsláttur.
  4. Afstemmingar.
  5. Launavinnsla.
  6. Sölureikningagerð.
 2. Aðstoð við fjármálastjórn og gjaldkerastörf.
 3. Rekstrar- og fjármálaráðgjöf.
 4. Stofnun og slit félaga.
 5. Aðstoð við eigendaskipti á félögum og öðrum eignum.
  1. Milliuppgjör félaga vegna eigendaskipta.
  2. Mat eignarhluta.
  3. Aðstoð við fundi og gerð fundargerða.
  4. Tilkynningar til félagaskrár.
  5. Kaupsamningar.
  6. Afsöl.
 6. Reikningsskil - ársreikningagerð.
 7. Skattskil með tengdri aðstoð og ráðgjöf.
 8. Sending ársreikninga til ársreikningaskrár.
 9. Önnut samskipti við opinbera aðila.

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir  | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum