SKILVIRK SKRÁNING
SKAPANDI ÞEKKING
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifað þann .
Félag bókhaldsstofa eru fagleg samtök þeirra sem starfa á sviði bókhalds og reikningsskila og er sameiginlegur málsvari þeirra gagnvart löggjafa og opinberum stofnunum. Nýlega gengu fjórir bókarar SKRIFA í samtökin, þau Björn Aðalsteinsson, Eygló Jóhannsdóttir, Guðjón Smári Agnarsson og Sigrún Ingadóttir í FBO. Áður voru Sigurbjörg Hjaltadóttir og Sigurjón Bjarnason orðin félagar í samtökunum.
Væntum við hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands að þessi innganga okkar styrki bæði Félag bókhaldsstofa og okkar vinnustað, SKRIFA - Skrifstofuþjónustu Austurlands.
Nánar á www.fbo.is
Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.