SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Austfirskur bókaradagur

Þann 7. nóvember síðastliðinn var haldinn svokallaður bókaradagur í húsnæði Austurbrúar að Vonarlandi á Egilsstöðum.

Tilgangurinn var að starfandi bókarar hittist og fræðist og efli þannig fagþekkingu í greininni á Austurlandi. Þáttakendur voru 13 og þótti dagurinn takast vel. Var rætt um að halda áfram slíkri starfsemi og hittast a.m.k. einu sinni á ári.

Auk þess sem Austurbrú stóð að verkefninu höfðu þau Jón Árný Þórðardóttir í Neskaupstað, Sigurjón Bjarnason og Karl Lauritzson á Egilsstöðum frumkvæði og fluttu hvert sitt erindið auk þess sem mál stéttarinnar voru rædd í lok fundar.

Þátttaka var án endurgjalds.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir  | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum