SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Aðalfundur SKRA 2013

Aðalfundur Skrifstofuþjónustu Austurlands var haldinn þann 11. júní 2013.

Framkvæmdastjóri sagði frá starfsemi liðins árs, sem var með hefðbundnu sniði. Stærsta breytingin var nýr samningur við Austurbrú, en SKRA sér um bókhald og launagreiðslu fyrir hina nýju sjálfseignarstofnun. Afkoma félagsins var heldur lakari en árið áður, en þó viðunandi.

Verkefni hafa verið næg, en þó unnt að bæta við ef býðst.

Nokkur fjölgun virðist vera af skattframtalsverkefnum og hafa skil þessa árs gengið samkvæmt áætlun.

Í stjórn voru kjörin:

Formaður:
Sigurbjörg Hjaltadóttir.

Aðrir í stjórn:
Sigurjón Bjarnason og Sigrún Ingadóttir.

Varastjórn:
Gyða Vigfúsdóttir og Margrét Vera Knútsdóttir.

Framkvæmdastjóri er Sigurjón Bjarnason.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum