SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Í ársbyrjun

Ágæti lesandi!

Þegar þetta er ritað höfum við fagnað nýju ári og kvatt hið gamla.

Skrifstofuþjónusta Austurlands nýtur nú vaxandi vinsælda atvinnurekenda á Austurlandi og nokkuð hefur verið um nýja viðskiptavini þessa mánuðina. Mest munar þó um að við höfum tekið að okkur bókhald og launavinnslu fyrir Austurbrú, hina nýju stoðstofnun, sem sett var á stofn á síðasta ári. Talsverður tími hefur farið í uppbyggingu á bókhaldi stofnunarinnar og er þeirri vinnu langt frá því lokið. Hlökkum við til samstarfs við stjórnendur Austurbrúar í framtíðinni og heitum allri okkar aðstoð, sem unnt er að veita til þess að upplýsingakerfið komi að sem mestu gagni.

Við horfum því bjartsýn til framtíðarinnar og höfum nýlega fengið í hendur upplýsingar um skatthlutfall og persónuafslátt fyrir árið 2013, sem má lesa undir flipanum "skattamál".

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum