SKILVIRK SKRÁNING
SKAPANDI ÞEKKING
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifað þann .
Starfsfólk Skrifstofuþjónustu Austurlands hélt árshátíð sína helgina 19-20. nóvember.
Í ár var notið gestrisni Skálanesbænda, Rannveigar Þórhallsdóttur og Ólafs Péturssonar og notið góðra heimafenginna veitinga. Skroppið var í heita pottinn fyrir kvöldmatinn. Þar áður litið undir Skálanesbjargið þar sam fuglinn ýmist kúrði á sillum eða sat á sjónum.
Stjörnubjartur himinn vakti hrifningu gesta eftir kvöldmatinn og að lokum var setið og spjallað fram yfir miðnætti og flutti Ólafur Skálanesbóndi meðal annars ýmsan fróðleik um Skálanes að fornu og nýju.
Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.