SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Okkar þjónusta

Ágæti stjórnandi!

•1. Viltu vinna bókhaldið þitt sjálfur?
•2. Vantar þig örugga handleiðslu?
•3. Er bókhaldið vistað í öruggu umhverfi?
•4. Viltu lækka reikning endurskoðandans?
•5. Viltu velja bókhaldsforritið sjálfur?

Þjónusta okkar er sveigjanleg eftir þínum þörfum og vilja.

Auk þess að veita alhliða þjónustu á sviði bókhalds, launavinnslu og sölureikningagerðar, bjóðum við upp á þá verkaskiptingu, sem hentar hverjum og einum. Þá er sameiginlegur aðgangur að bókhaldi mikið framfaraspor frá því að senda bókhaldseintök á milli aðila, sem býður villum og tvíverknaði heim.

Ársreikningagerð og skattskil eru okkar sérgrein, enda hefur framkvæmdastjóri SKRA áratugareynslu og því sviði og náði mastersgráðu í skattarétti við Háskólann á Bifröst hrunhaustið 2008!

Skrifstofuþjónust Austurlands rekur starfsstöðvar á Egilsstöðum, Borgarfirði, Seyðisfirði og í Fjarðabyggð og er í nánu sambandi við Blika ehf. á Vopnafirði.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum