SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Framtalsskil 2010

Tekin hafa verið saman skil framtala á vegum Skrifstofuþjónustu Austurlands árið 2010 og eru þau eins og þessi tafla sýnir.

  Einstaklingar Félög  
Borgarfjörður 39 0 39
Egilsstaðir 106 74 180
Reyðarfjörður 122 0 122
Seyðisfjörður 44 13 57
Samtals 311 87 398

Sé borið saman við fyrra ár hefur skiluðum framtölum fjölgað um 111, en ný starfsstöð, Reyðarfjörður, skilar inn 122 framtölum. Fækkun einstaklingsframtala annarra starfsstöðva nemur 13 framtölum, en félagaframtölum fjölgar um tvö.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum