SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Ný hýsingarþjónusta

Í byrjun september flutti Skrifstofuþjónusta Austurlands öll sín gögn yfir í hýsingu hjá EJS. Fram að því hafði SKRA nýtt þjónustu Skyggnis, áður Nýherja, áður Tölvusmiðju Austurlands.

Um leið og við væntum góðs samstarfs við EJS viljum við þakka þeim fjölmörgu einstaklingum sem hafa þjónað okkur hjá fyrri hýsingaraðilum fyrir auðsýnda þolinmæði og þjónustulund.

Við þetta tækifæri tók Skrifstofuþjónustan upp nýtt netfang, www.skrifa.is sem að vísu hefur ekki verið tengt við heimasíðu, en starfsfólkið hefur nú verið tengt við hið nýja lén, þó að það gamla verði einnig í sambandi næstu mánuði.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum