SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Ingibjörg skiptir um starf

Ingibjörg Jónsdóttir, sem hefur verið lausráðinn starfsmaður Skrifstofuþjónustu Austurlands undanfarna mánuði, hefur nú fengið 100% stöðu sem verkefnastjóri hjá Þróunarfélagi Austurlands. Mun hún hefja störf á þeim vettvangi í byrjun apríl.

Skrifstofuþjónusta Austurlands þakkar Ingibjörgu fyrir frábært samstarf, óskar henni til hamingju með hið ný jastarf og árnar henni allra heilla í framtíðinni.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum