SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Einstaklingsframtöl 2010

Í dag, 11 mars opnar Ríkisskattstjóri fyrir skil einstaklinga á netinu. Um leið hefst vinna bókara, endurskoðenda og annarra aðstoðarmanna við skattskil fyrir þá sem einhverra hluta vegna vilja fela fagaðilum þá vinnu.

Við hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands erum að sjálfsögðu til í slaginn og væntum þess að geta leyst vanda sem flestra fyrir tilskilinn frest. Viljum við eindregið benda þeim, sem hyggjast leita til okkar í ár að hafa samband sem fyrst. Við minnum um leið á að komi gögn viðskiptavina í hús með eðlilegum fyrirvara ábyrgjumst við skil innan tímamarka, enda hafa okkar viðskiptaaðilar ekki þurft að sæta áætlun opinberra gjalda síðan starfsemi SKRA hófst, nema gagnaskil til okkar hafi dregist úr hófi.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum