SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Frá aðalfundi 2015

Á aðalfundi Skrifstofuþjónustu Austurlands sem haldinn var nýlega baðst Sigurjón Bjarnason lausnar frá starfi sínu sem framkvæmdastjóri félagsins. Enginn framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn að svo stöddu, en Sigurjón situr í stjórn félagsins áfram og mun starfa hjá því um óákveðinn tíma.

Í stjórn félagsins voru kjörin á aðalfundinum:

Sigurbjörg Hjaltadóttir formaður

Sigrún Ingadóttir meðstjórnandi

Sigurjón Bjarnason meðstjórnandi.

Varamenn í stjórn:

Gyða Vigfúsdóttir og Eygló Björg Jóhannsdóttir.

Fram kom á fundinum að nokkuð væri um ný verkefni hjá félaginu. Meðal annars hefur Austurbrú ses. leitað eftir aðstoð við bókhalds- og launavinnslu og kallar það á viðbótarmannafla sem leitað verður eftir á næstu dögum.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum