SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Nýr starfsmaður á Egilsstöðum

Magda Wróblewska hefur verið ráðin til starfa hjá Skrifstofuþjónusta Austurlands á Egilsstöðum.

Magda hefur stúdentspróf á viðskipta- og skrifstofubraut frá Póllandi en hóf störf í söluskála N1 á Egilsstöðum árið 2006, þar sem hún hefur sinnt umsjón af ýmsu tagi.

Magda talar ágæta íslensku og mun starfa við bókhald afstemmingar, launavinnslur og önnur þau verkefni sem til falla.Magda

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir  | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum