SKILVIRK SKRÁNING
SKAPANDI ÞEKKING
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifað þann .
Guðjón Smári Agnarsson hefur nú látið af störfum hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands fyrir aldurs sakir. Samstarfsfólk þakkar Smára fyrir frábært samstarf og góða viðkynningu, en við höfum notið liðsinnis hans einkum á sviði skatta- og uppgjörsmála síðustu 2-3 árin.
Óskum við honum alls hins besta í framtíðinni.
Starfsfólk SKRIFA.
Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.