SKILVIRK SKRÁNING
SKAPANDI ÞEKKING
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifað þann .
Opnuð hefur verið ný starfsstöð Skrifstofuþjónustu Austurlands á Djúpavogi. Forstöðumaður hennar er Lilja Dögg Björgvinsdóttir. Lilja er viðurkenndur bókari og hefur reynslu af bókhaldsstörfum. Skrifstofan er til húsa í Sambúð, (Mörk 9) á Djúpavogi Síminn á skrifstofunni 45 478 1161 og farsími Lilju er 867 9182. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Um leið og við fögnum Lilju Dögg sem nýjum starfsmanni væntum við þess að atvinnurekendur á Djúpavogi og nágrenni taki þessari auknu þjónustu fagnandi og nýti sér þá þekkingu og reynslu sem starfsfólk SKRIFA býr nú yfir.
Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.