SKILVIRK SKRÁNING
SKAPANDI ÞEKKING
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.
Skrifað þann .
Í byrjun júlí hóf Nanna Hjálmþórsdóttir störf hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands á Egilsstöðum.
Nanna er viðskiptafræðingur á fjármálasviði frá Háskólanum á Akureyri (BS) og hefur unnið hjá Íslandspósti og víðar. Hún starfaði hjá SKRIFA sumarið 2008.
Nanna mun starfa við bókhald, launavinnslur, afstemmingar, uppgjör og skattskil eftir því sem verkefni falla til.
Skrifstofuþjónusta Austurlands býður Nönnu velkomna í hóp starfsmanna og af fyrri reynslu vitum við að með henni höfum við fengið öflugan félaga, sem viðskiptavinir okkar geta treyst.
Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.