SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Framkvæmdastjóri óskast

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf (SKRIFA) starfar á sviði bókhalds, reikningsskila og skattskila með góð sambönd við endurskoðendur, ríkisskattstjóra og aðrar skyldar stofnanir. 
Fyrirtækið starfar á fjórum stöðum á Austurlandi og fyrirhugar stækkun um eina starfsstöð í ágúst. Stöðugildi eru 7 og fer fjölgandi.
Félagið er í eigu starfsfólks en starf framkvæmdastjóra er laust til umsóknar ásamt möguleika á félagsaðild.
Við leitum að öflugum og jákvæðum samstarfsmanni með reynslu á okkar sviði.
Áhugasamir hafi samband við Sigurbjörgu Hjaltadóttur í s. 471 1123, netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.eða Sigurjón Bjarnason s. 471 1171, netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Umsóknarfrestur um starfið er til 5. júlí næstkomandi.

Nánari upplýsingar um starfsemina er að finna á www.skrifa.is

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum