SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Lára lætur af störfum.

Lára

Nú um mánaðamótin lætur Lára Björnsdóttir af störfum hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands. Lára hefur starfað við almenn bókhaldsstörf í hlutastarfi á skrifstofunni á Reyðarfirði í um það bil eitt og hálft ár. Samstarfsfólk Láru þakkar henni farsælt samstarf og óskar henni alls góðs í framtíðinni. 

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum