SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Nýr starfsmaður

Sonia1 Í haust kom Sonia Del Carmen Stefánsson til starfa hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands á Seyðisfirði. Sonia er kandidat (Bacchelor) í listum með alþjóðlegar tengingar frá Florida Intirnational University hefur reynslu á sviði sölu- og fjármálaráðgjafar í Bandaríkjunum áður en hún flutti til Íslands árið 2013, en hefur síðan meðal annars stjórnað ræstingum á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði. Hún er fædd árið 1976, er í sambúð með Mána Stefánssyni á Seyðisfirði og hefur náð góðum tökum á íslensku.  Samskipti við erlenda aðila fara vaxandi hjá okkur, ekki síst á Seyðisfirði og bjóðum við Soniu velkomna til starfa og væntum þess að hún kunni vel við sig í öflugum starfsmannahópi SKRIFA.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum