SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA AUSTURLANDS
Skrifstofuþjónusta Austurlands
  • SKILVIRK SKRÁNING
    SKAPANDI ÞEKKING

    Skrifstofuþjónusta Austurlands veitir þjónustu um allt Austurland og
    ennfremur til annarra landsfjórðunga ef svo ber undir.

Vaxandi viðskipti hjá SKRIFA

Nú er lokið framtalavertíð hjá Skrifstofuþjónustu Austurlands, þeirri elleftu frá því að félagið var stofnað 2005.
Óhætt er að segja að viðskipti hafi vaxið stig af stigi frá upphafi, þó að mikil hreyfing hafi verið á viðskiptavinum því að þó mörg félög lifi í skamman tíma, bætast alltaf ný til að fylla í skörðin og rúmlega það.
Til marks um vöxtinn er fjölgun innsendra framtala en samkvæmt samantekt í er niðurstaðan þessi.

Ártal                                      2014       2016       Fjölgun Aukning
Einstaklingsframtöl                227         332         105            46%
Framtöl lögaðila                     101         124           23            28%
Samtals                                   328         456         128            39%

Athygli vekur fjölgun einstaklingsframtala, en að verulegu leyti skýrist hún af aðstoð við framtalsskil útlendinga og einnig þeirra Íslendinga, sem hafa hluta af tekjum sínum erlendis, en nokkur vöxtur hefur verið í þessari þjónustu hin síðari ár.
Allmörg ný félög hafa verið stofnuð á vegum SKRIFA í ár og samkvæmt lauslegri talningu má búast við að skattframtölum lögaðila fjölgi eitthvað á næsta ári.

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningar eða verkefni sem þarfa að leysa?
Hafðu þá samband við okkur og við aðstoðum þig við að greiða úr vandanum.

Hafa samband

Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf | Fagradalsbraut 11 | 700 Egilsstaðir | S: 471 1171 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | kt: 671005-0740 | vsk nr: 88335

PES | Vefum & hönnum